Skip to content
Search
Close this search box.

Sigurður Yngvi hlýtur styrk til þriggja ára úr Rannsóknarsjóði RANNÍS

Blóðskimun til bjargar rannsóknarhópurinn
Fyrir helgi bárust þær gleðifregnir að Sigurður Yngvi Kristinsson, ábyrgðarmaður rannsóknarinnar hlaut veglegan verkefnisstyrk frá Rannsóknarsjóði Rannís (Rannsóknamiðstöð Íslands) til þriggja ára vegna verkefnisins „Skimun fyrir Waldenström macroglobulinemia (WM) og forstigum þess hjá heilli þjóð.“ Með styrknum gefst einstakt tækifæri til að rannsaka enn frekar þau gögn sem safnast hafa og varpa þannig ljósi á hvernig hægt er að bæta greiningu og skilning á WM og skoða hvaða áhrif það hefur að greina forstig WM og grípa snemma inn í.

Deila

Meira

Áran verðlaun ÍMARK fyrir árangursríkustu herferð ársins

Blóðskimun til bjargar fékk Áruna

Nú á dögunum hlaut samstarfsaðili okkar, auglýsingastofan Hvíta húsið, Áruna fyrir aðkomu sína að verkefninu Blóðskimun til bjargar. Áran er verðlaun sem ÍMARK veitir fyrir

Doktorsvörn Vilhjálms Steingrímssonar

Vilhjálmur Steingrímsson varði doktorsritgerð sína Lifun og fylgikvillar í langvinnu eitilfrumuhvítblæði (Survival and complications in patients with chronic lymphocytic leukemia in the pre-ibrutinib era) í

Sigurður Yngvi verðlaunaður

Sigurður Yngvi verðlaunaður

Sigurður Yngvi Kristinson, ábyrgðarmaður rannsóknarinnar Blóðskimun til bjargar, hlaut á dögunum verðlaun fyrir framúrskarandi rannsóknir á sviði mergæxla. Verðlaunin eru kennd við Dr. Brian Durie,