Hópur vísindamanna undir forystu Sigurðar Yngva Kristinssonar, yngsta prófessorsins í blóðsjúkdómum við Læknadeild Háskóla Íslands og sérfræðings við Landspítala, hefur hlotið um 300 milljóna króna styrk (2,4 milljónir bandaríkjadala) til rannsóknar á forstigi mergæxla og framvindu sjúkdómsins í mannslíkamanum.
Stærsti styrkur sem íslenskum hópi vísindamanna hefur hlotnast

Deila
Meira

Er skimun réttlætanleg eða ekki?
01/06/2017
Læknablaðið 06/2016 Það er ein fjölmargra spurninga sem rannsóknarverkefninu Blóðskimun til bjargar er ætlað að svara og sagt er frá í Læknablaðinu.

Blóðskimun til bjargar breytir skilgreiningu á forstigi mergæxlis
30/12/2022
Háskóli Íslands 29/12/2022 Gögn úr rannsókninni hafa verið nýtt til að endurskilgreina forstig mergæxlis. Sagt er frá þessu í einu virtasta tímariti heims á sviði

Stærsti styrkur sem íslenskum hópi vísindamanna hefur hlotnast
01/05/2016
Læknablaðið – 05/2016 Í Læknablaðinu er sagt frá því að Sigurður Yngvi Kristinsson, prófessor í blóðsjúkdómum við læknadeild Háskóla Íslands og sérfræðingur við Landspítala, ásamt