Skip to content
Search
Close this search box.

Veglegur styrkur frá World Cancer Research Fund

Sæmundur Rögnvaldsson læknir og nýdoktor, fékk á dögunum veglegan styrk til að kanna ásamt rannsóknarhópi Blóðskimunar, tengsl lífstílsþátta við líkur á því að þróa með sér forstig mergæxlis og þróun þess yfir í illkynja mergæxli. Sæmundur hefur frá upphafi verið afkastamikill í vísindastörfum Blóðskimunar og styrkveitingin því mikil viðurkenning fyrir hann og rannsóknarhópinn.

Nánar á vef Háskóla Íslands

Deila

Meira

Fyrstu niðurstöður Blóðskimunar til bjargar

Á vikulegum fræðslufundi lyflækninga á Landspítala föstudaginn 3. apríl 2020 kynnti Sigrún Þorsteinsdóttir, læknir PhD, helstu niðurstöður rannsóknarinnar Blóðskimun til bjargar. Fundurinn var að þessu