Blóðskimun til bjargar er ein viðamesta rannsókn Íslandssögunnar. Blóðsýni hafa verið tekin úr um 70.000 manns og þau skimuð fyrir mergæxli, sem er alvarlegur sjúkdómur. Nú fer þessari rannsókn að ljúka. Við heyrum í Sigurði Yngva Kristinssyni sem hefur yfirumsjón með rannsókninni.
Viðtal við Sigurð Yngva í síðdegisútvarpinu

Deila
Meira

300 milljóna króna styrkur til rannsókna á mergæxlum
13/04/2016
Bylgjan – 13/04/2016 Sigurður Yngvi Kristinsson, prófessor í blóðsjúkdómum sem leiðir rannsóknina Blóðskimun til bjargar segir frá henni í Bítinu á Bylgjunni.

Stærsta rannsókn á mergæxli í heimi
03/04/2020
Fréttablaðið – 03/04/2020 Alls hafa 24 verið greindir með mergæxli í rannsókninni Blóðskimun til bjargar. Í dag kynnir Sigrún Þorsteinsdóttir læknir fyrstu niðurstöður úr rannsókninni

Hlýtur 300 milljóna króna styrk til rannsókna á mergæxli
12/04/2016
Háskóli Íslands – 12/04/2016 Á vef Háskóla Íslands kemur fram að hópur vísindamanna undir forystu Sigurðar Yngva Kristinssonar, prófessors í blóðsjúkdómum við Læknadeild Háskóla Íslands