Í maí 2021 var fyrsta greinin birt í Blood Cancer Journal. „Iceland screens, treats, or prevents multiple myeloma (iStopMM): a population-based screening study for monoclonal gammopathy of undetermined significance and randomized controlled trial of follow-up strategies“ Í þessari fyrstu grein rannsóknarinnar Blóðskimun til bjargar var aðferðarfræði rannsóknarinnar lýst í smáatriðum og skráning tekin saman. Með þessu var rannsóknin kynnt fyrir vísindaheiminum og sýnt fram á að þátttaka er góð og að rannsóknin muni geta náð markmiðum sínum.
Fyrsta greinin birt í Blood Cancer Journal
													Deila
Meira

Blóðskimun til bjargar breytir skilgreiningu á forstigi mergæxlis
					
			30/12/2022		
				
				Háskóli Íslands 29/12/2022 Gögn úr rannsókninni hafa verið nýtt til að endurskilgreina forstig mergæxlis. Sagt er frá þessu í einu virtasta tímariti heims á sviði

Samantekt um Blóðskimun til bjargar í Nature Portfolio Cancer Community
					
			02/06/2021		
				
				Nature Portfolio Cancer Community – 21/06/2021 Í samantektinni í Nature Portfolio Cancer Community er fjallað um rannsóknina Blóðskimun til bjargar og að alls skráðu 54%

Blóðskimun til bjargar fær styrk frá Krabbameinsfélaginu
					
			23/06/2023		
				
				Þær gleðifréttir bárust fyrr í vikunni þegar var úthlutað í sjöunda sinn úr Vísindasjóði Krabbameinsfélagsins að Sigurður Yngvi Kristinsson, ábyrgðarmaður rannsóknarinnar hlaut ásamt Jóni Þóri