Í maí 2021 var fyrsta greinin birt í Blood Cancer Journal. „Iceland screens, treats, or prevents multiple myeloma (iStopMM): a population-based screening study for monoclonal gammopathy of undetermined significance and randomized controlled trial of follow-up strategies“ Í þessari fyrstu grein rannsóknarinnar Blóðskimun til bjargar var aðferðarfræði rannsóknarinnar lýst í smáatriðum og skráning tekin saman. Með þessu var rannsóknin kynnt fyrir vísindaheiminum og sýnt fram á að þátttaka er góð og að rannsóknin muni geta náð markmiðum sínum.
Fyrsta greinin birt í Blood Cancer Journal

Deila
Meira

50 milljóna króna styrkur fyrir rannsóknir á mallandi mergæxli: Greining og inngrip snemma
19/01/2021
Það er okkur sannur heiður að tilkynna að Sigurður Yngvi Kristinsson, prófessor og ábyrgðarmaður rannsóknarinnar Blóðskimun til bjargar, hlaut á dögunum Öndvegisstyrk rannsóknasjóðs upp á

Hlýtur 300 milljóna króna styrk til rannsókna á mergæxli
12/04/2016
Háskóli Íslands – 12/04/2016 Á vef Háskóla Íslands kemur fram að hópur vísindamanna undir forystu Sigurðar Yngva Kristinssonar, prófessors í blóðsjúkdómum við Læknadeild Háskóla Íslands

Stærsti styrkur sem íslenskum hópi vísindamanna hefur hlotnast
01/05/2016
Læknablaðið – 05/2016 Í Læknablaðinu er sagt frá því að Sigurður Yngvi Kristinsson, prófessor í blóðsjúkdómum við læknadeild Háskóla Íslands og sérfræðingur við Landspítala, ásamt