International Myeloma Foundation – 01/03/2017
CNN kom til landsins með hinn virta Dr. Sanjay Gupta í broddi fylkingar til þess að fjalla um Blóðskimun til bjargar.
International Myeloma Foundation – 01/03/2017
CNN kom til landsins með hinn virta Dr. Sanjay Gupta í broddi fylkingar til þess að fjalla um Blóðskimun til bjargar.
Vegna fjölda fyrirspurna vill Blóðskimunarteymið árétta að þeir sem greinst hafa með forstig mergæxlis (MGUS) teljast ekki til áhættuhóps fyrir COVID-19. Í ljósi aðstæðna hefur
Sæmundur Rögnvaldsson, læknir og doktorsnemi hjá rannsókninni Blóðskimun til bjargar, kynnti niðurstöður á ráðstefnu á vegum International Myeloma Foundation, Perluvina – félags um mergæxli, Landspítala
Blóðskimunarteymið er að rifna úr stolti yfir dr. Sigrúnu Þorsteinsdóttur, sem varði nýverið doktorsritgerð sína sem ber heitið “Beinasjúkdómur hjá sjúklingum með mergæxli og forstig