Nature Portfolio Cancer Community – 21/06/2021
Í samantektinni í Nature Portfolio Cancer Community er fjallað um rannsóknina Blóðskimun til bjargar og að alls skráðu 54% íslensku þjóðarinnar sig í skimunarrannsókn. Rannsóknin miðar að því að stórbæta árangur í mergæxlisrannsóknum með snemmgreiningu og meðferð.
Samantekt um Blóðskimun til bjargar í Nature Portfolio Cancer Community
Deila
Meira

Sigrún Þorsteinsdóttir PhD
30/09/2019
Blóðskimunarteymið er að rifna úr stolti yfir dr. Sigrúnu Þorsteinsdóttur, sem varði nýverið doktorsritgerð sína sem ber heitið “Beinasjúkdómur hjá sjúklingum með mergæxli og forstig

Risastyrkur til frekari rannsókna á mergæxli
17/03/2022
Háskóli Íslands 17/03/2022. Sigurður Yngvi Kristinsson, prófessor í blóðsjúkdómum við Læknadeild Háskóla Íslands og sérfræðilæknir við Landspítala, hefur hlotið tveggja milljóna evra styrk, jafnvirði um

Fyrstu niðurstöður Blóðskimunar til bjargar
03/04/2020
Á vikulegum fræðslufundi lyflækninga á Landspítala föstudaginn 3. apríl 2020 kynnti Sigrún Þorsteinsdóttir, læknir PhD, helstu niðurstöður rannsóknarinnar Blóðskimun til bjargar. Fundurinn var að þessu