Skip to content
Search
Close this search box.

Úthlutun úr Vísindasjóði LSH

Vísindasjóður Landspítala afhenti í liðinni viku styrki til ungra vísindamanna á Landspítala við hátíðlega athöfn.

Meðal styrkhafa var okkar eigin Aðalbjörg Ýr Sigurbergsdóttir sérnámslæknir og doktorsnemi hjá Sigurði Yngva Kristinssyni, ábyrgðarmanni rannsóknarinnar Blóðskimun til bjargar, fyrir rannsóknina „Lifun og dánarorsakir einstaklinga með góðkynja einstofna mótefnahækkun – niðurstöður úr Blóðskimun til bjargar”. Meðumsækjandi hennar var Þorvarður Jón Löve, prófessor.

Innilega til hamingju!

Nánar á Fésbókarsíðu Landspítala

Deila

Meira

Um fjögur þúsund með forstig mergæxlis

Í frétt Morgunblaðsins 20. desember 2021 kemur fram að um 5% þátttakenda 40 ára og eldri í rannsókninni „Blóðskimun til bjargar“ greindust með forstig mergæxlis.

Doktorsvörn Ingigerðar S. Sverrisdóttur

Á dögunum varði Ingigerður Sólveig Sverrisdóttir læknir doktorsritgerð sína við læknadeild Háskóla Íslands. Ritgerðin ber heitið „Handan rannsóknastofunnar: Áhættuþættir, lifun og fylgisjúkdómar hjá einstaklingum með

""

Lærdómur af íslenskum genarannsóknum

  The Scientist – 01/06/2017 Í grein á vef The Scientist segir að einstök blanda af erfðafræðilegri einsleitni, ættfræðihefð og mikill þátttöku í rannsóknum geri