Skip to content
Search
Close this search box.

Úthlutun úr Vísindasjóði LSH

Vísindasjóður Landspítala afhenti í liðinni viku styrki til ungra vísindamanna á Landspítala við hátíðlega athöfn.

Meðal styrkhafa var okkar eigin Aðalbjörg Ýr Sigurbergsdóttir sérnámslæknir og doktorsnemi hjá Sigurði Yngva Kristinssyni, ábyrgðarmanni rannsóknarinnar Blóðskimun til bjargar, fyrir rannsóknina „Lifun og dánarorsakir einstaklinga með góðkynja einstofna mótefnahækkun – niðurstöður úr Blóðskimun til bjargar”. Meðumsækjandi hennar var Þorvarður Jón Löve, prófessor.

Innilega til hamingju!

Nánar á Fésbókarsíðu Landspítala

Deila

Meira

Sigrún Þorsteinsdóttir

Sigrún Þorsteinsdóttir PhD

Blóðskimunarteymið er að rifna úr stolti yfir dr. Sigrúnu Þorsteinsdóttur, sem varði nýverið doktorsritgerð sína sem ber heitið “Beinasjúkdómur hjá sjúklingum með mergæxli og forstig

Doktorsvörn Sæmundar Rögnvaldssonar

Sæmundur Rögnvaldsson varði doktorsritgerð sína Klínísk þýðing góðkynja einstofna mótefnahækkunar: Aðferðafræðilegar lausnir til að rannsaka einkennalaust forstig. (Monoclonal gammopathy of what significance? Overcoming the methodological

Veglegur styrkur frá World Cancer Research Fund

Sæmundur Rögnvaldsson læknir og nýdoktor, fékk á dögunum veglegan styrk til að kanna ásamt rannsóknarhópi Blóðskimunar, tengsl lífstílsþátta við líkur á því að þróa með