Skip to content
Search
Close this search box.

Blóðskimun hlýtur styrk frá Krabbameinsfélagi Íslands

Það er mikill heiður fyrir Sigurð Yngva Kristinsson, prófessor og ábyrgðarmann rannsóknarinnar Blóðskimun til bjargar að fá styrk úr síðustu úthlutun Vísindasjóðs Krabbameinsfélags Íslands.

Sjóðurinn er gríðarlega mikilvægur bakhjarl vísindarannsókna á krabbameinum á Íslandi og hefur með sínu framlagi í gegnum árin styrkt stoðir verkefnisins svo um munar. Takk fyrir okkur!

Nánar á vef Krabbameinsfélagins.

Deila

Meira

Fyrsta greinin birt í Blood Cancer Journal

Í maí 2021 var fyrsta greinin birt í Blood Cancer Journal. „Iceland screens, treats, or prevents multiple myeloma (iStopMM): a population-based screening study for monoclonal gammopathy

Sigurður Yngvi verðlaunaður

Sigurður Yngvi verðlaunaður

Sigurður Yngvi Kristinson, ábyrgðarmaður rannsóknarinnar Blóðskimun til bjargar, hlaut á dögunum verðlaun fyrir framúrskarandi rannsóknir á sviði mergæxla. Verðlaunin eru kennd við Dr. Brian Durie,