Blóðskimun til bjargar er ein viðamesta rannsókn Íslandssögunnar. Blóðsýni hafa verið tekin úr um 70.000 manns og þau skimuð fyrir mergæxli, sem er alvarlegur sjúkdómur. Nú fer þessari rannsókn að ljúka. Við heyrum í Sigurði Yngva Kristinssyni sem hefur yfirumsjón með rannsókninni.
Viðtal við Sigurð Yngva í síðdegisútvarpinu
- 18/11/2020

Deila
Meira

Íslenskir heilbrigðisgagnagrunnar eru mjög áreiðanlegir – grein birt í Scandinavian Journal of Public Health
15/12/2021
Í desember birtist greinin „Validity of chronic disease diagnoses in Icelandic healthcare registries“ í Scandinavian Journal of Public Health. Mikið af rannsóknum sem verða framkvæmdar innan

Fyrsta greinin birt í Blood Cancer Journal
24/09/2021
Í maí 2021 var fyrsta greinin birt í Blood Cancer Journal. „Iceland screens, treats, or prevents multiple myeloma (iStopMM): a population-based screening study for monoclonal gammopathy

Sigurður Yngvi hlýtur styrk til þriggja ára úr Rannsóknarsjóði RANNÍS
17/01/2022
Fyrir helgi bárust þær gleðifregnir að Sigurður Yngvi Kristinsson, ábyrgðarmaður rannsóknarinnar hlaut veglegan verkefnisstyrk frá Rannsóknarsjóði Rannís (Rannsóknamiðstöð Íslands) til þriggja ára vegna verkefnisins „Skimun