Blóðskimun til bjargar er ein viðamesta rannsókn Íslandssögunnar. Blóðsýni hafa verið tekin úr um 70.000 manns og þau skimuð fyrir mergæxli, sem er alvarlegur sjúkdómur. Nú fer þessari rannsókn að ljúka. Við heyrum í Sigurði Yngva Kristinssyni sem hefur yfirumsjón með rannsókninni.
Viðtal við Sigurð Yngva í síðdegisútvarpinu

Deila
Meira

Stærsti styrkur sem íslenskum hópi vísindamanna hefur hlotnast
01/05/2016
Læknablaðið – 05/2016 Í Læknablaðinu er sagt frá því að Sigurður Yngvi Kristinsson, prófessor í blóðsjúkdómum við læknadeild Háskóla Íslands og sérfræðingur við Landspítala, ásamt

Blóðskimun til bjargar fékk Áruna
09/03/2018
Nú á dögunum hlaut samstarfsaðili okkar, auglýsingastofan Hvíta húsið, Áruna fyrir aðkomu sína að verkefninu Blóðskimun til bjargar. Áran er verðlaun sem ÍMARK veitir fyrir

Doktorsvörn Ingigerðar S. Sverrisdóttur
18/12/2024
Á dögunum varði Ingigerður Sólveig Sverrisdóttir læknir doktorsritgerð sína við læknadeild Háskóla Íslands. Ritgerðin ber heitið „Handan rannsóknastofunnar: Áhættuþættir, lifun og fylgisjúkdómar hjá einstaklingum með