Skip to content
Search
Close this search box.

Áhugavert viðtal við Sæmund Rögnvaldsson lækni hjá Blóðskimun

Á dögunum birtist áhugavert viðtal við Sæmund Rögnvaldsson, lækni og nýdoktor, í Læknablaðinu. Hann hefur nýlega fengið tvo stóra styrki til frekari rannsókna innan Blóðskimunarverkefnisins. Hægt er að nálgast viðtalið á vefsíðu læknablaðsins.

Við hrósum heldur betur happi yfir þessum öfluga rannsakanda!

Deila

Meira

Doktorsvörn Vilhjálms Steingrímssonar

Vilhjálmur Steingrímsson varði doktorsritgerð sína Lifun og fylgikvillar í langvinnu eitilfrumuhvítblæði (Survival and complications in patients with chronic lymphocytic leukemia in the pre-ibrutinib era) í