Skip to content
Search
Close this search box.

Áhugavert viðtal við Sæmund Rögnvaldsson lækni hjá Blóðskimun

Á dögunum birtist áhugavert viðtal við Sæmund Rögnvaldsson, lækni og nýdoktor, í Læknablaðinu. Hann hefur nýlega fengið tvo stóra styrki til frekari rannsókna innan Blóðskimunarverkefnisins. Hægt er að nálgast viðtalið á vefsíðu læknablaðsins.

Við hrósum heldur betur happi yfir þessum öfluga rannsakanda!

Deila

Meira

Risastyrkur til frekari rannsókna á mergæxli

Háskóli Íslands 17/03/2022. Sigurður Yngvi Kristinsson, prófessor í blóðsjúkdómum við Læknadeild Háskóla Íslands og sérfræðilæknir við Landspítala, hefur hlotið tveggja milljóna evra styrk, jafnvirði um

Guðrún Ásta Sigurðardóttir og Elín Ruth Reed

Blóðskimun til bjargar um land allt

Blóðskimunarteymið lagði land undir fót og setti í samvinnu við Sjúkrahúsið á Akureyri upp tímabundna starfsstöð, til að koma til móts við þátttakendur á landsbyggðinni