Skip to content
Search
Close this search box.

Blóðskimun til bjargar um land allt

Guðrún Ásta Sigurðardóttir og Elín Ruth Reed

Blóðskimunarteymið lagði land undir fót og setti í samvinnu við Sjúkrahúsið á Akureyri upp tímabundna starfsstöð, til að koma til móts við þátttakendur á landsbyggðinni sem greinst hafa með forstig mergæxlis. Norðlendingar tóku ótrúlega vel á móti okkur og móttakan gekk öll vonum framar. Takk fyrir okkur!

Deila

Meira

Veglegur styrkur frá World Cancer Research Fund

Sæmundur Rögnvaldsson læknir og nýdoktor, fékk á dögunum veglegan styrk til að kanna ásamt rannsóknarhópi Blóðskimunar, tengsl lífstílsþátta við líkur á því að þróa með

CNN sýnir frá rannsókninni

International Myeloma Foundation – 01/03/2017 CNN kom til landsins með hinn virta Dr. Sanjay Gupta í broddi fylkingar til þess að fjalla um Blóðskimun til

Heilbrigðisráðherra við opnun Blóðskimunarseturs

Stjórnarráðið – 18/05/2017 Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra og Sigurður Yngvi Kristinsson prófessor voru samhentir við formlega opnun Blóðskimunarsetursins í liðinni viku. Ráðherrann hélt stutt ávarp og