Það er ein fjölmargra spurninga sem rannsóknarverkefninu Blóðskimun til bjargar er ætlað að svara og sagt er frá í Læknablaðinu.
Er skimun réttlætanleg eða ekki?
Deila
Meira

Um fjögur þúsund með forstig mergæxlis
21/12/2021
Í frétt Morgunblaðsins 20. desember 2021 kemur fram að um 5% þátttakenda 40 ára og eldri í rannsókninni „Blóðskimun til bjargar“ greindust með forstig mergæxlis.

Hefur skimun áhrif á andlega heilsu?
23/06/2020
Andri Steinþór Björnsson og Inga Wessman rannsaka áhrif skimunar og greiningar á forstigi mergæxlis á andlega heilsu 80 þúsund Íslendinga. Um allan heim er skimað

Blóðskimun til bjargar hófst með formlegum hætti í dag
15/11/2016
Feykir – 15/11/2016 Á vef Feykis er sagt frá því að Blóðskimun til bjargar – þjóðarátak gegn mergæxlum hófst með formlegum hætti í Norræna húsinu