Skip to content
Search
Close this search box.

Hefur skimun áhrif á andlega heilsu?

Andri Steinþór Björnsson og Inga Wessman

Andri Steinþór Björnsson og Inga Wessman rannsaka áhrif skimunar og greiningar á forstigi mergæxlis á andlega heilsu 80 þúsund Íslendinga.

Um allan heim er skimað fyrir krabbameinum og í sumum tilfellum forstigum krabbameina, eins og gert er í rannsókninni Blóðskimun til bjargar – þjóðarátak gegn mergæxlum sem Sigurður Yngvi Kristinsson læknir og prófessor við læknadeild Háskóla Íslands stýrirAð sögn þeirra Andra Steinþórs Björnssonar prófessors og Ingu Wessman doktorsnema, sem bæði eru meðal rannsakenda í rannsóknarhópnum sem stendur að Blóðskimun til bjargar, er þó lítið vitað um það hvaða áhrif slík skimun hefur á andlega heilsu og lífsgæði. Sérstaklega sé lítið vitað um langtímaáhrif, þ.e. áhrif sem gætir til lengri tíma en nokkurra mánaða eftir þátttöku í skimun.

Umfjöllun á vef Krabbameinsfélagsins.

Deila

Meira

Verðlaun fyrir frumkvæði og forystu

Á ársfundi Háskóla Íslands á dögunum fékk Sigurður Yngvi Kristinsson prófessor við HÍ og ábyrgðarmaður rannsóknarinnar verðlaun skólans fyrir frumkvæði og forystu en hann hefur

Sigrún Þorsteinsdóttir

Stærsta rannsókn á mergæxli í heimi

Fréttablaðið – 03/04/2020 Alls hafa 24 verið greindir með mergæxli í rannsókninni Blóðskimun til bjargar. Í dag kynnir Sigrún Þorsteinsdóttir læknir fyrstu niðurstöður úr rannsókninni

Fyrstu niðurstöður Blóðskimunar til bjargar

Á vikulegum fræðslufundi lyflækninga á Landspítala föstudaginn 3. apríl 2020 kynnti Sigrún Þorsteinsdóttir, læknir PhD, helstu niðurstöður rannsóknarinnar Blóðskimun til bjargar. Fundurinn var að þessu