Nature Portfolio Cancer Community – 21/06/2021
Í samantektinni í Nature Portfolio Cancer Community er fjallað um rannsóknina Blóðskimun til bjargar og að alls skráðu 54% íslensku þjóðarinnar sig í skimunarrannsókn. Rannsóknin miðar að því að stórbæta árangur í mergæxlisrannsóknum með snemmgreiningu og meðferð.
Samantekt um Blóðskimun til bjargar í Nature Portfolio Cancer Community
Deila
Meira

Hlýtur 300 milljóna króna styrk til rannsókna á mergæxli
12/04/2016
Háskóli Íslands – 12/04/2016 Á vef Háskóla Íslands kemur fram að hópur vísindamanna undir forystu Sigurðar Yngva Kristinssonar, prófessors í blóðsjúkdómum við Læknadeild Háskóla Íslands

Jón Þórir ver doktorsritgerð
24/06/2025
Í liðinni viku varði Jón Þórir Óskarsson doktorsritgerð sína í líf- og læknavísindum við Læknadeild Háskóla Íslands. Ritgerðin ber heitið „Innsýn í beinmerginn: Notagildi frumuflæðisjár

Stærsti styrkur sem íslenskum hópi vísindamanna hefur hlotnast
01/05/2016
Læknablaðið – 05/2016 Í Læknablaðinu er sagt frá því að Sigurður Yngvi Kristinsson, prófessor í blóðsjúkdómum við læknadeild Háskóla Íslands og sérfræðingur við Landspítala, ásamt