Skip to content
Search
Close this search box.

Samantekt um Blóðskimun til bjargar í Nature Portfolio Cancer Community

Diagram of participant groups istopmm

Nature Portfolio Cancer Community – 21/06/2021
Í samantektinni í Nature Portfolio Cancer Community er fjallað um rannsóknina Blóðskimun til bjargar og að alls skráðu 54% íslensku þjóðarinnar sig í skimunarrannsókn. Rannsóknin miðar að því að stórbæta árangur í mergæxlisrannsóknum með snemmgreiningu og meðferð.

Deila

Meira

Heilbrigðisráðherra við opnun Blóðskimunarseturs

Stjórnarráðið – 18/05/2017 Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra og Sigurður Yngvi Kristinsson prófessor voru samhentir við formlega opnun Blóðskimunarsetursins í liðinni viku. Ráðherrann hélt stutt ávarp og

Doktorsvörn Sæmundar Rögnvaldssonar

Sæmundur Rögnvaldsson varði doktorsritgerð sína Klínísk þýðing góðkynja einstofna mótefnahækkunar: Aðferðafræðilegar lausnir til að rannsaka einkennalaust forstig. (Monoclonal gammopathy of what significance? Overcoming the methodological