Sigurður Yngvi Kristinson, ábyrgðarmaður rannsóknarinnar Blóðskimun til bjargar, hlaut á dögunum verðlaun fyrir framúrskarandi rannsóknir á sviði mergæxla. Verðlaunin eru kennd við Dr. Brian Durie, stjórnarformann Alþjóðamergæxlissamtakanna og frumkvöðul í meðferð krabbameina, en þau voru nú afhent í fyrsta skipti af Alþjóðamergæxlissamtökunum. Aðalmarkmið samtakanna er að finna lækningu við mergæxli. Þessi mikli heiður hvetur Blóðskimunarteymið að sjálfsögðu til dáða í rannsóknarstörfum sínum.
Sigurður Yngvi verðlaunaður

Deila
Meira

Rúmlega þrítugur reiknir leystur af hólmi
01/06/2017
Læknablaðið 06/2017 Ingigerður Sólveig Sverrisdóttir og Sölvi Rögnvaldsson fengu Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands fyrir framlag sitt til verkefnisins Blóðskimun til bjargar.

Stærsta rannsókn á mergæxli í heimi
03/04/2020
Fréttablaðið – 03/04/2020 Alls hafa 24 verið greindir með mergæxli í rannsókninni Blóðskimun til bjargar. Í dag kynnir Sigrún Þorsteinsdóttir læknir fyrstu niðurstöður úr rannsókninni

Sigrún Þorsteinsdóttir hlýtur Forskningstalent-verðlaunin
15/09/2025
Við erum stolt af því að tilkynna að Sigrún Þorsteinsdóttir, læknir og nýdoktor, sem hefur verið hluti af rannsóknarhópi Blóðskimunar frá upphafi, hefur hlotið hin