Í Læknablaðinu er sagt frá því að Sigurður Yngvi Kristinsson, prófessor í blóðsjúkdómum við læknadeild Háskóla Íslands og sérfræðingur við Landspítala, ásamt hópi vísindamanna undir hans forystu, hefur hlotið 300 milljóna króna styrk til krabbameinsrannsókna.
Stærsti styrkur sem íslenskum hópi vísindamanna hefur hlotnast
Deila
Meira

300 milljón króna styrkur til rannsókna á mergæxlum
14/04/2016
Vísindagátt – 14/04/2016 Í Vísindagátt er sagt frá því að Blóðskimun til bjargar, rannsóknarhópur við Læknadeild Íslands hefur fengið 300 milljóna styrk (2,4 milljónir bandaríkjadala)

Blóðskimun til bjargar breytir skilgreiningu á forstigi mergæxlis
30/12/2022
Háskóli Íslands 29/12/2022 Gögn úr rannsókninni hafa verið nýtt til að endurskilgreina forstig mergæxlis. Sagt er frá þessu í einu virtasta tímariti heims á sviði

50 milljóna króna styrkur fyrir rannsóknir á mallandi mergæxli: Greining og inngrip snemma
19/01/2021
Það er okkur sannur heiður að tilkynna að Sigurður Yngvi Kristinsson, prófessor og ábyrgðarmaður rannsóknarinnar Blóðskimun til bjargar, hlaut á dögunum Öndvegisstyrk rannsóknasjóðs upp á