Skip to content
Search
Close this search box.

Verðlaun fyrir frumkvæði og forystu

Á ársfundi Háskóla Íslands á dögunum fékk Sigurður Yngvi Kristinsson prófessor við HÍ og ábyrgðarmaður rannsóknarinnar verðlaun skólans fyrir frumkvæði og forystu en hann hefur tvívegis hlotið styrki frá Evrópska rannsóknaráðinu vegna verkefnisins Blóðskimun til bjargar – Þjóðarátak gegn mergæxlum.

Nánar um verðlaunaafhendinguna á Fésbókarsíðu HÍ

Deila

Meira

Risastyrkur til frekari rannsókna á mergæxli

Háskóli Íslands 17/03/2022. Sigurður Yngvi Kristinsson, prófessor í blóðsjúkdómum við Læknadeild Háskóla Íslands og sérfræðilæknir við Landspítala, hefur hlotið tveggja milljóna evra styrk, jafnvirði um

""

Lærdómur af íslenskum genarannsóknum

  The Scientist – 01/06/2017 Í grein á vef The Scientist segir að einstök blanda af erfðafræðilegri einsleitni, ættfræðihefð og mikill þátttöku í rannsóknum geri

Andri Steinþór Björnsson og Inga Wessman

Hefur skimun áhrif á andlega heilsu?

Andri Steinþór Björnsson og Inga Wessman rannsaka áhrif skimunar og greiningar á forstigi mergæxlis á andlega heilsu 80 þúsund Íslendinga. Um allan heim er skimað