Skip to content
Search
Close this search box.

Fréttir

Rannsóknarhópur

50 milljóna króna styrkur fyrir rannsóknir á mallandi mergæxli: Greining og inngrip snemma

Það er okkur sannur heiður að tilkynna að Sigurður Yngvi Kristinsson, prófessor og ábyrgðarmaður rannsóknarinnar Blóðskimun til bjargar, hlaut á dögunum Öndvegisstyrk rannsóknasjóðs upp á 50 milljónir króna fyrir frekari rannsóknir á mallandi mergæxli. „Styrkurinn… Read More »50 milljóna króna styrkur fyrir rannsóknir á mallandi mergæxli: Greining og inngrip snemma

Ráðstefna Perluvina hópmynd

Ráðstefna Perluvina

Sæmundur Rögnvaldsson, læknir og doktorsnemi hjá rannsókninni Blóðskimun til bjargar, kynnti niðurstöður á ráðstefnu á vegum International Myeloma Foundation, Perluvina – félags um mergæxli, Landspítala og Háskóla Íslands. Til hamingju með frábæra ráðstefnu og ómetanlegt… Read More »Ráðstefna Perluvina