Forstig mergæxlis (MGUS) ekki áhættuþáttur fyrir COVID-19
Vegna fjölda fyrirspurna vill Blóðskimunarteymið árétta að þeir sem greinst hafa með forstig mergæxlis (MGUS) teljast ekki til áhættuhóps fyrir COVID-19. Í ljósi aðstæðna hefur mótttökusetri rannsóknarinnar Blóðskimun til bjargar verið lokað tímabundið og söfnun… Read More »Forstig mergæxlis (MGUS) ekki áhættuþáttur fyrir COVID-19