Doktorsvörn Vilhjálms Steingrímssonar
Vilhjálmur Steingrímsson varði doktorsritgerð sína Lifun og fylgikvillar í langvinnu eitilfrumuhvítblæði (Survival and complications in patients with chronic lymphocytic leukemia in the pre-ibrutinib era) í læknavísindum við Læknadeild Háskóla Íslands þann 24. september síðastliðinn. Andmælendur… Read More »Doktorsvörn Vilhjálms Steingrímssonar









