Skip to content
Search
Close this search box.

Fréttir

Læknir tekur blóðprufu

Íslenskir heilbrigðisgagnagrunnar eru mjög áreiðanlegir – grein birt í Scandinavian Journal of Public Health

Í desember birtist greinin „Validity of chronic disease diagnoses in Icelandic healthcare registries“ í Scandinavian Journal of Public Health. Mikið af rannsóknum sem verða framkvæmdar innan Blóðskimunar til bjargar byggja á gögnum um króníska sjúkdóma greinda… Read More »Íslenskir heilbrigðisgagnagrunnar eru mjög áreiðanlegir – grein birt í Scandinavian Journal of Public Health

Rannsóknarhópur

50 milljóna króna styrkur fyrir rannsóknir á mallandi mergæxli: Greining og inngrip snemma

Það er okkur sannur heiður að tilkynna að Sigurður Yngvi Kristinsson, prófessor og ábyrgðarmaður rannsóknarinnar Blóðskimun til bjargar, hlaut á dögunum Öndvegisstyrk rannsóknasjóðs upp á 50 milljónir króna fyrir frekari rannsóknir á mallandi mergæxli. „Styrkurinn… Read More »50 milljóna króna styrkur fyrir rannsóknir á mallandi mergæxli: Greining og inngrip snemma