Blóðskimun til bjargar breytir skilgreiningu á forstigi mergæxlis
Háskóli Íslands 29/12/2022 Gögn úr rannsókninni hafa verið nýtt til að endurskilgreina forstig mergæxlis. Sagt er frá þessu í einu virtasta tímariti heims á sviði blóðsjúkdóma, Blood Cancer Journal sem er hluti af útgáfu Nature-samstæðunnar.… Read More »Blóðskimun til bjargar breytir skilgreiningu á forstigi mergæxlis