Skip to content
Search
Close this search box.

Fréttir

Ráðstefna Perluvina hópmynd

Ráðstefna Perluvina

Sæmundur Rögnvaldsson, læknir og doktorsnemi hjá rannsókninni Blóðskimun til bjargar, kynnti niðurstöður á ráðstefnu á vegum International Myeloma Foundation, Perluvina – félags um mergæxli, Landspítala og Háskóla Íslands. Til hamingju með frábæra ráðstefnu og ómetanlegt… Read More »Ráðstefna Perluvina

Sigrún Þorsteinsdóttir

Sigrún Þorsteinsdóttir PhD

Blóðskimunarteymið er að rifna úr stolti yfir dr. Sigrúnu Þorsteinsdóttur, sem varði nýverið doktorsritgerð sína sem ber heitið “Beinasjúkdómur hjá sjúklingum með mergæxli og forstig þess og lifun þeirra eftir greiningu sjúkdómsins.” Niðurstöður hennar voru… Read More »Sigrún Þorsteinsdóttir PhD

Rannsóknarhópur

300 milljóna styrkur fyrir lífsýnasafn rannsóknarinnar Blóðskimunar til bjargar

Blóðskimun til bjargar hlaut á dögunum ríflegan styrk sem gerir Sig­urði Yngva Krist­ins­syni og sam­starfs­fólki hans kleift að byggja upp ein­stakt lífs­sýna­safn í kring­um verk­efnið Blóðskimun­ar til bjarg­ar. „Við mun­um geta safnað lífs­sýn­um, eins og… Read More »300 milljóna styrkur fyrir lífsýnasafn rannsóknarinnar Blóðskimunar til bjargar

Sigurður Yngvi verðlaunaður

Sigurður Yngvi verðlaunaður

Sigurður Yngvi Kristinson, ábyrgðarmaður rannsóknarinnar Blóðskimun til bjargar, hlaut á dögunum verðlaun fyrir framúrskarandi rannsóknir á sviði mergæxla. Verðlaunin eru kennd við Dr. Brian Durie, stjórnarformann Alþjóðamergæxlissamtakanna og frumkvöðul í meðferð krabbameina, en þau voru… Read More »Sigurður Yngvi verðlaunaður

""

Lærdómur af íslenskum genarannsóknum

  The Scientist – 01/06/2017 Í grein á vef The Scientist segir að einstök blanda af erfðafræðilegri einsleitni, ættfræðihefð og mikill þátttöku í rannsóknum geri Ísland að góðum stað fyrir uppgötvanir í lyfjarannsóknum.

Starfsfólk Blóðskimunarseturs

Rúmlega þrítugur reiknir leystur af hólmi

Læknablaðið 06/2017 Ingigerður Sólveig Sverrisdóttir og Sölvi Rögnvaldsson fengu Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands fyrir framlag sitt til verkefnisins Blóðskimun til bjargar.