Skip to content
Search
Close this search box.

Fréttir

Rannsóknarhópur

300 milljóna styrkur fyrir lífsýnasafn rannsóknarinnar Blóðskimunar til bjargar

Blóðskimun til bjargar hlaut á dögunum ríflegan styrk sem gerir Sig­urði Yngva Krist­ins­syni og sam­starfs­fólki hans kleift að byggja upp ein­stakt lífs­sýna­safn í kring­um verk­efnið Blóðskimun­ar til bjarg­ar. „Við mun­um geta safnað lífs­sýn­um, eins og… Read More »300 milljóna styrkur fyrir lífsýnasafn rannsóknarinnar Blóðskimunar til bjargar

Sigurður Yngvi verðlaunaður

Sigurður Yngvi verðlaunaður

Sigurður Yngvi Kristinson, ábyrgðarmaður rannsóknarinnar Blóðskimun til bjargar, hlaut á dögunum verðlaun fyrir framúrskarandi rannsóknir á sviði mergæxla. Verðlaunin eru kennd við Dr. Brian Durie, stjórnarformann Alþjóðamergæxlissamtakanna og frumkvöðul í meðferð krabbameina, en þau voru… Read More »Sigurður Yngvi verðlaunaður

""

Lærdómur af íslenskum genarannsóknum

  The Scientist – 01/06/2017 Í grein á vef The Scientist segir að einstök blanda af erfðafræðilegri einsleitni, ættfræðihefð og mikill þátttöku í rannsóknum geri Ísland að góðum stað fyrir uppgötvanir í lyfjarannsóknum.

Starfsfólk Blóðskimunarseturs

Rúmlega þrítugur reiknir leystur af hólmi

Læknablaðið 06/2017 Ingigerður Sólveig Sverrisdóttir og Sölvi Rögnvaldsson fengu Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands fyrir framlag sitt til verkefnisins Blóðskimun til bjargar.  

Rannsóknarhópur

Er skimun réttlætanleg eða ekki?

Læknablaðið 06/2016 Það er ein fjölmargra spurninga sem rannsóknarverkefninu Blóðskimun til bjargar er ætlað að svara og sagt er frá í Læknablaðinu.